10.9.2000-16.9.2000

Gerum ráð fyrir að ABC sé rétthyrndur þríhyrningur með C = 90°.  Látum P vera einhvern punkt á hliðinni c.
Sýnið fram á að (c·CP)2 = (a·AP)2 + (b·BP)2