17.9.2000-23.9.2000

A, B, C, D og E eru 5 bæir.  Fjarlægðin milli A og B er 3 km, milli D og E eru 2 km, milli C og D eru 4 km, milli B og D eru 4 km, milli C og A eru 5 km og milli A og E eru 9 km.
Hver er fjarlægðin milli A og D?