28.01.2001-03.02.2001

 

Heil jákvæð tala er sögð fullkomin ef hún er jöfn summu annarra jákvæðra þátta hennar en hennar sjálfrar.  Þannig eru tölurnar 6 og 28 fullkomnar því 1 + 2 + 3 = 6 og 1 + 2 + 4 + 7 + 14 = 28.

Sýnið fram á að 2p - 1·(2p - 1) sé fullkomin ef 2p - 1 er frumtala.