3.9.2000-9.9.2000 - lausn

Látum N vera minnsta margfeldi af 1998 sem ağeins inniheldur tölustafina 0 og 3.  Fyrst 1998 = 6·333, şá N/6 deilanleg meğ 333.  Skv. skilgreiningu er N á forminu

N = 3·10a1 + 3·10a2 + . . . + 3·10an

fyrir heilar tölur a1 > a2 > . . . > a1 > 0.  Şá er

N/6 = 5·10a1-1 + 5·10a2-1 + . . . + 5·10an-1,

sem merkir ağ N/6 er heil tala sem ağeins inniheldur tölustafina 0 og 5.  Nú gengur 9 upp í 333  og şar meğ upp í N/6.  Fjöldi tölustafanna 5 sem fyrir koma í N/6 er şví margfeldi af 9 (9 şurfa jú ağ ganga upp í şversummu tölunnar).  Şví er N/6 >= 555 555 555, sem şığir ağ N >= 3 333 333 330.  Meğ deilingu sést nú ağ 1998 gengur upp í 3 333 333 330 og şví er şetta margfeldiğ sem leitağ var ağ.