04.11.2001-17.11.2001 - lausn


Látum n tákna fjölda skyndiprófa sem Jói hefur ţegar tekiđ og x tákna heildarstigafjölda allra n skyndiprófanna.  Ţá fćst:

(x + 7.1)/(n + 1) = 8.3    og    (x + 9.9)/(n + 1) = 8.7

Lausn ţessa jöfnuhneppis er n = 6.

(Ýmsir sendu lausnir.  Fyrstur var Slok Smáir Datye í M.A.)