11.02.2001-17.02.2001 - lausn

Fjöldi þríhyrninga er 35.  Svo sem á myndinni sést eru 7 þríhyrningar ólíkir með tilliti til snúnings myndarinnar.  Vegna snúningssamhverfu myndarinnar eru þríhyrningarnir því 5·7 = 35.