11.03.2001-17.03.2001 - lausn


Teljum plómurnar ađ nýju, en nú í öfugri röđ.  Hugsum okkur ađ prinsarnir skili plómunum til baka í körfuna.  Fyrst skilar ţriđji prinsinn plómunum ţremur sem hann fékk í lokin.  Ţađ var helmingur ţess sem eftir var ţegar annar prinsinn hafđi fengiđ sinn skerf ţannig ađ ţriđji prinsinn skilar alls 6 plómum.  Annar prinsinn skilar fyrst plómunum 2.  Í körfuna eru komnar ţá 8 plómur sem er helmingur ţess sem annar prinsinn sá í körfunni.  Í henni hafa ţví veriđ 16 plómur og ţví skilar hann 8 plómum í viđbót í körfuna.  Fyrsti prinsinn byrjar á ađ skila 1 plómu.  Í körfunni eru ţá 17 plómur.  Hann skilar ađ auki sama fjölda plóma, ţannig ađ í upphafi hafa veriđ 34 plómur í körfunni.