18.02.2001-24.02.2001 - lausn


Şar sem veriğ er ağ leggja saman tölur frá 1 til 15 eru einu ferningstölurnar sem fram geta komiğ 4, 9, 16 og 25.  Ef a, b og c eru şrjár samliggjandi tölur şurfa bæği a + b og b + c ağ vera ferningstölur (og a er ólík c).  Fljótlegt er ağ sannfæra sig um ağ b getur hvorki veriğ 8 né 9.  Fyrir hvert annağ val á b eru tvær tölur sem geta myndağ ásamt b ferningstölu.  Şví verğa tölurnar 8 og 9 ağ vera á sitt hvorum enda rağarinnar og ákvarğar şetta röğina:

8, 1, 15, 10, 6, 3, 13, 12, 4, 5, 11, 14, 2, 7, 9

Eina ağra leiğin til slíkrar uppröğunar er ağ lesa şessa lausn aftur á bak.