21.10.2001-27.10.2001 - lausn


Ef n = a2 + b2 (n, a og b heilar tölur), ţá er 2n = 2a2 +2b2 =(a+b)2 +(a-b)2 .

Ef 2n = a2 + b2 eru báđar tölurnar a og b sléttar eđa báđar oddatölur (annars er summan ekki slétt).  Í báđum tilvikum eru (a+b)/2 og (a-b)/2 heilar tölur og ((a+b)/2)2 + ((a-b)/2)2 = (a2 + b2)/2 = n.