28.10.2001-03.11.2001 - lausn


Jöfnurnar a2 + b2 =c2 +d2 =1 merkja að (a,b) og (c,d) liggja á einingarhring, þ.e. e1 = (a,b) og e2 = (c,d) eru einingarvigrar.  Innfeldi þeirra er ac + bd = 0, þ.e. þeir eru hornréttir.  e2 er því +/- þvervigur e1 og þar með er

1) a = -d og b = c sem gefur ab + cd = ac - ac = 0

eða

2) a = d og b = -c sem gefur ab + cd = -ac + ac = 0