29.10.2000-04.11.2000 - lausn


Minnsti fjöldi aðgerða er 3.  Þannig má t.d. snúa fyrst við glösum nr. 1, 2, 3, 4 og 5.  Síðan snúa við glösum nr. 1, 2, 3, 6 og 7 og loks snúa við glösum nr. 1, 2, 3, 8 og 9.  Tvær aðgerðir duga ekki því einhverju glasanna verður þá að snúa við tvisvar og það glas endar þá ekki á hvolfi.

(Bjarki Þorvaldur Sigurbjartsson 1.bekk MA sendi rétta lausn)