1. ţraut framhaldsskólanema (1.9.2000)

Svo sem fram kemur í Ítarefni um frumtölur fyrir STĆ 103 er stćrsta ţekkta frumtalan í dag 26972593 - 1.  Einn tenglanna í ítarefninu gefur möguleika á ađ sćkja inn á netiđ ţessa tölu.  Sýniđ fram á ađ talan innihaldi 2098960 tölustafi í tugakerfinu og endi á tölustafnum 1.