6. ţraut framhaldsskólanema (17.12.2000)

Tölunum 1,2,3, . . . , 2n-1, 2n er skipt á einhvern hátt í tvo hópa međ n tölum í hvorum hóp.  Látum a1<a2< . . . < an vera tölurnar í fyrri hópnum í stćkkandi röđ og b1>b2> . . . > bn vera tölurnar í seinni hópnum í minnkandi röđ.  Sanniđ ađ summa af fjarlćgđum milli samsvarandi talna í hópunum tveimur, ţ.e. | a1 - b1| + | a2 - b2| + . . . + | an - bn| , sé jöfn n2.