4. ţraut grunnskólanema (15.10.2000)

 

Ef fariđ er međ fjórar tómar kókflöskur í endurvinnslu fćst fyrir ţćr nóg til ađ kaupa eina fulla.  Hve margar fullar kókflöskur getur Sveinn drukkiđ ef hann á 24 tómar kókflöskur?