07.10.2001-13.10.2001 - lausn


Svarið er 3/7.

Ef farið er frá (0,0) til (6,4) er 6 sinnum valin leið til hægri og 4 sinnum valin leið upp.  Því eru 6 af færslunum 10 til hægri og því fjöldi mögulegra leiða

Á sama hátt fæst að fjöldi leiða frá (0,0) til (4,2) er

og fjöldi leiða frá (4,2) til (6,4) er

Heildarfjöldi leiða sem fer í gegnum (4,2) er því 15·6 = 90.  Líkur þess að leið liggi í gegnum (4,2) eru því 90/210 = 3/7.