30.09.2001-06.10.2001 - lausn


Stærsta flatarmál hefur jafnhliða þríhyrningur með hliðarlengdina 8.  Flatarmál hans er .

Gerum ráð fyrir að AB hafi lengdina L og finnum stærsta flatarmál þríhyrningsins ABC miðað við það.  Skv. þraut síðustu viku (23.09.2001-29.09.2001) er flatarmál þess þríhyrnings stærst þegar um jafnarma þríhyrning er að ræða með AC = BC.  Ef AB = L, þá er

og flatarmál þríhyrningsins er

Flatarmálið í 2. veldi er 36L2 - 3L3 og það tekur stærsta gildi þegar L = 8.  ABC er þá jafnhliða þríhyrningur með flatarmálið .